Kostnaður við breytingar á ráðuneytum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók þátt í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi, 9. desember, og spurði þar fjármála- og efnahagsráðherra um kostnað við breytingar á ráðuneytum.

Ég ætla að reyna að afmarka spurninguna til hæstv. ráðherra og spyrja hann: Hver verður kostnaðurinn við þær breytingar á ráðuneytum sem áformaðar eru og eru að einhverju leyti komnar til framkvæmda með skipan ráðherra án þess að embættismenn og stjórnkerfið hafi að öðru leyti færst til á sama hátt? Hver verður kostnaðurinn við þessar breytingar á Stjórnarráði Íslands?

 

Fyrirspurnina má sjá í heild sinni hér