Listi Miðflokksins í Grindavík

Framboðslisti Miðflokksins í Grindavík við kosningar til sveitastjórnar sem verða 14. maí, n.k. er tilbúinn.

Á listanum eru átta konur og sex karlmenn, blanda af reynslu og þekkingu í pólitík ásamt ferskleika.