Málefni hælisleitenda

Málefni hælisleitenda eru í ólestri á Íslandi og áform stjórnvalda munu gera okkur enn erfiðara að aðstoða sem flesta þeirra sem þurfa mest á hjálp að halda.  Hlutfallslega eru hælisumsóknir nú orðnar sexfalt fleiri en í Noregi og Danmörku.  Miðflokkurinn vill nýta reynslu annarra Norðurlanda og skynsamlega stefnu danskra jafnaðarmanna.