Meirihluti myndaður á Akureyri

Meirihluti hefur verið myndaður á Akureyri en Miðflokkurinn er í meirihluta ásamt L-listanum og Sjálfstæðisflokknum.

Þeir hafa mótað málefnasamning og var hann kynntur í byrjun júní. 
Miðflokkurinn mun taka að sér fomennsku í stjórn Norðurorku. 

Við óskum Hlyni Jóhannssyni og listanum í heild sinni á Akureyri til hamingju með myndun meirihlutans. 

MÁLEFNASAMNINGUR