Sjónvarpslausir fimmtudagar

#34 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 3.7.2023.

Fréttir vikunnar: Íslandsbanki – Lindarhvoll – Hvalveiðibann matvælaráðherra – Hælisleitendamál í ólestri – Staðan á húsnæðismarkaði – 40% hækkun bílastæðagjalda í Reykjavík – Orkulaus ríkisstjórn og Hvammsvirkjun – Loftslagsráð á síðustu metrunum – Amma og afi duga víst ekki lengur – Siðferðisráðgjöf fyrir stjórnarráðið – Alþjóðarhornið og Nöldurhornið í lok þáttar.

Hlustaðu á þáttinn hér

Þátturinn á spotify