Sjónvarpslausir fimmtudagar #65 - 24.1.2024

Hlusta má á nýjasta þáttinn gegnum

PODBEAN eða SPOTIFY

• Hvalveiðimálið og vantraustið.
• Staðan á stjórnarheimilinu, er erindið enn til staðar?
• Orð Bjarna Ben í Kastljósi og grein ÓBK í Morgunblaðinu.
• Grindavík.
• Orkumál.
• Útlendingamál – BB mætir til leiks – tölur dómsmálaráðuneytisins.
• Hvar vorum við í vikunni?
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.