Stefnuræða forsætisráðherra

Minnum á stefnuræðu forsætisráðherra annað kvöld, miðv.dag.
Umræðurnar skiptast í tvær umferðir.
Ræðumenn Miðflokksins verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð, og Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í seinni umferð.
Vona að sem flestir nái að fylgjast með.