Þingstubbur hófst á Alþingi í dag

Þingstubbur hófst á Alþingi í gær, fimmtudaginn 27. ágúst, en þing mun standa yfir fram á næstu viku og munu nefndir funda inn á milli þingfunda.

Á þingfundi í gær flutti forsætisráðherra munnlega skýrslu um stöðu mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.

Sigmundur Davíð GunnlaugssonAnna Kolbrún Árnadóttir og Gunnar Bragi Sveinsson tóku til máls fyrir hönd þingflokksins.

Ræðu Sigmunds má horfa á hér

Ræðu Önnu Kolbrúnar má horfa á hér

Ræðu Gunnars Braga má horfa á hér