Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ræddi við Gísla Frey í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál í vikunni.
Sigmundur ræðir um stöðuna í stjórnmálum, ríkisstjórnina sem kann kallar stjórn stöðnunar, nýaldarstjórnmál umbúða og ímynda eins og hann orðar það.
Hann segir flesta flokka vera að breytast í Samfylkinguna og fæstir þori að takast á við alvöru málefni.
Þá ræðir hann um „ybbana“, um hatursorðræðu, meintan popúlisma og margt fleira.
Ekki missa af þessu frábæra viðtali.
Smellið hér til að hlusta á þáttinn á spotify
