Saltkjöt og baunir - túkall!

Matarhorn Miðflokksins

Staða landbúnaðar og matvælaframleiðslu á Íslandi

Miðflokksfélag Norðausturkjördæmis hélt opinn fund þann 13. febrúar, 2021 um stöðu landbúnaðar og matvælaframleiðslu á Íslandi. Frummælendur voru: Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri Bústólpa, Ingvi Stefánsson, svínabóndi og formaður Félags svínabænda, Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska og Ágústa Ágústsdóttir, sauðfjár- og ferðaþjónustubóndi.

Stjórnarskrá gerð að rifrildismáli

Grein eftir Ólaf Ísleifsson

Staða drengja í nútímasamfélagi

Miðflokksfélag Suðurkjördæmis hélt áhugaverðan fund þann 30. janúar, 2021 um stöðu drengja í nútímasamfélagi. Gestir fundarins voru Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, Dr. Hermundur Sigmundsson, prófessor við Hr og NTNU og Örlygur Þór Helgason, sérkennari.

Fréttabréf Miðflokksins

12. febrúar, 2021

Fíkn er sjúkdómur!

Grein eftir Sigurð Pál Jónsson

Samgöngusáttmáli í uppnámi?

Pistill eftir Þorstein Sæmundsson

Veiðar á flugfýl bannaðar?

Grein eftir Karl Gauta Hjaltason

Félagsleg undirboð í flugstarfsemi

Bergþór Ólason; Óundirbúnar fyrirspurnir

Velferðarnefnd fær að sjá bóluefnasamninga

Anna Kolbrún Árnadóttir situr í velferðarnefnd Alþingis