Ríkisstjórn í kulnun

Eitt er að rík­is­stjórn­in sé orku­laus – annað að hún sé óstarf­hæf – það er þó sýnu verst ef hún er orðin fórn­ar­lamb kuln­un­ar, þar sem ekk­ert geng­ur né rek­ur, ráðherr­ar stara út í tómið og klifa á klisj­un­um í von um að all­ir hætti bara að spá í þetta.

Um áramót í töluðum orðum

Tómas Ellert Tómasson. Um áramót lítur maður gjarnan til baka og fer yfir farinn veg. Árið 2023 var um margt skelfilegt ár hvort sem horft er til lands- eða heimsmála. Ríkisstjórn Íslands á fallanda fæti, verðbólga brennir upp kaupmáttinn og húsnæðismarkaðurinn er við frostmark.