Sjónvarpslausir fimmtudagar #67 - 9.2.2024

Það byrjaði að gjósa og það hætti að gjósa á milli þátta.

Þetta er orðið of mikið EES

Tíma­bært er að end­ur­skoða aðild Íslands að EES-samn­ingn­um. Færa má gild rök fyr­ir því að samn­ing­ur­inn hafi að mörgu leyti reynst okk­ur Íslend­ing­um vel á sín­um tíma og flýtt fyr­ir ýms­um breyt­ing­um til batnaðar. Í seinni tíð hef­ur EES-samn­ing­ur­inn hins veg­ar sí­fellt orðið meira til trafala fyr­ir okk­ur með íþyngj­andi reglu­verki og kröf­um um framsal valds. Þá er ís­lensk gull­húðun sér­stakt vanda­mál.

Á­lit annara og al­manna­rómur auk í­myndar

Ímynd Íslands útávið, er einhver eltingarleikur og markaðssetning sem undanfarin ár hefur leitt til þess að minnimáttarkennd þjóðarinnar hefur aukist. Saga Íslands í rúm þúsund ár er saga baráttu uppá líf og dauða við náttúruöflin og að eiga til hnífs og skeiðar, draga björg í bú. Þessi eyja sem ég er gríðarlega stoltur af að hafa fæðst og alist upp á en hef samt auknar áhyggjur vegna ímyndunarveiki nútímans.

Sjónvarpslausir fimmtudagar #66 - 1.2.2024

Bónuskerfi skattsins, húsnæðismál og fleira í nýjum þætti