Miðvarpið

Staða landbúnaðar og matvælaframleiðslu á Íslandi

Miðflokksfélag Norðausturkjördæmis hélt opinn fund þann 13. febrúar, 2021 um stöðu landbúnaðar og matvælaframleiðslu á Íslandi. Frummælendur voru: Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri Bústólpa, Ingvi Stefánsson, svínabóndi og formaður Félags svínabænda, Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska og Ágústa Ágústsdóttir, sauðfjár- og ferðaþjónustubóndi.

Staða drengja í nútímasamfélagi

Miðflokksfélag Suðurkjördæmis hélt áhugaverðan fund þann 30. janúar, 2021 um stöðu drengja í nútímasamfélagi. Gestir fundarins voru Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, Dr. Hermundur Sigmundsson, prófessor við Hr og NTNU og Örlygur Þór Helgason, sérkennari.

Jólaserían: Bergþór Ólason um Útvarpsgjaldið

Í þessum þætti Jólaseríunnar ræðir Bergþór Ólason þingmaður um þingsályktunartillögu Miðflokksins þess efnis að hverjum og einum greiðanda útvarpsgjalds skuli heimilt að ráðstafa allt að þriðjungi gjaldsins til annarra fjölmiðla en Ríkisútvarpsins eins og hann kýs.

Jólaserían: Bergþór Ólason um Miðhálendisþjóðgarð

Í þessum þætti ræðir Bergþór Ólason um frumvarp umhverfisráðherra um Miðhálendisþjóðgarð. Við erum #örlítillgrenjandiminnihluti.

Jólaserían: Ólafur Ísleifsson um kynjahlutfall í stjórnum fyrirtækja

Í þessum þætti ræðir Ólafur Ísleifsson þingmaður um frumvarp sem nú er fyrir þinginu sem kveður á um að hægt verði að sekta fyrirtæki og félög ef ekki er jafnt kynjahlutfall í stjórn.

Jólaserían: Sigurður Páll Jónsson ræðir um "Ísland Allt"

Í þessum þætti ræðir Sigurður Páll Jónsson þingmaður, um málefnið "Ísland Allt" sem er og verður á stefnuskrá Miðflokksins.

Jólaserían: Anna Kolbrún Árnadóttir um fæðingar- og foreldraorlofsstillögu sína

Gestur fyrsta þáttar Jólaseríunnar er þingmaðurinn okkar Anna Kolbrún Árnadóttir og svarar hún spurningunni: Um hvað fjallar Fæðingar- og foreldraorlofstillaga Miðflokksins?

Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, frambjóðandi á Austurlandi

Fjóla ræðir við Þórlaugu Öldu um pólitíkina, kosningarnar og lífið fyrir austan

Helgi Týr Tumason, frambjóðandi á Austurlandi

Áhugavert viðtal við Helga Tý

Örn Bergmann Jónsson, frambjóðandi á Austurlandi

Fjóla og Golíat spjalla við Örn um kosningarnar fyrir austan og lífið á Seyðisfirði