22.04.2020
Fjóla og Golíat fengu þá Sigmund Davíð og Bergþór aftur í heimsókn til að svara öllum þeim fjölmörgu spurningum sem þeim bárust úr síðasta þætti.
18.04.2020
Fjóla & Golíat er hlaðvarpsþáttaröð á Miðvarpinu þar sem Fjóla fær til sín góða gesti til að ræða málefni líðandi stundar.
Gestir þessa fyrsta þáttar eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður.
Stjórnandi þáttanna er Fjóla Hrund Björnsdóttir.
Ekki missa af þessum áhugaverða fyrsta þætti Miðvarpsins.