Miðvarpið

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Miðvarpið | Erna og Sigurður ræða fullveldismálin

Erna Bjarnadóttir hagfræðingur er gestur Miðvarpsins að þessu sinni, en hún skipar annað sæti á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Hún segir að sér sé annt um að Íslendingar haldi góðum samskiptum við Evrópusambandið en fráleitt sé að ganga þangað inn. Hún segist undrast viljaleysi ESB-flokkanna við að setja málið á dagskrá þó hún segist auðvitað fagna því. Fullveldismálin séu hins vegar alltaf til umræðu og ljóst sé að þar sé Miðflokkurinn í fylkingarbrjósti.

Miðvarpið | Danith Chan

Gestur þáttarins er Danith Chan sem situr í 2. sæti á framboðslista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Miðvarpið | Fjóla Hrund Björnsdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík suður

Fjóla Hrund leggur áherslu á velferðarmál og þá sérstaklega málefni aldraðra og ungs fólks. Alvarlegastar séu þó þær ógöngur sem heilbrigðiskerfið er komið í undir stjórn núverandi ríkisstjórnar. Hún telur að það sérstaklega brýnt að horfa til þarfa aldraðra sem eru ólíkar og margvíslegar. Það þurfi að styrkja stofnanaumhverfi á umönnunarsviði aldraðra en eldri borgarar hafa beðið allt of lengi eftir leiðréttingu sinna kjara. Eldri borgarar eigi að njóta jafnræðis á við aðra, greiða sams konar skatta og hafa frelsi til að stjórna eigin lífi. Fjóla Hrund segir að skerðingar Almannatrygginga séu ekki aðeins ósanngjarnar og til þess fallnar að gera fólki erfitt fyrir við að bæta líf sitt. Þá berst Fjóla Hrund fyrir bættri stöðu ungs fólks, sérstaklega þegar kemur að húsnæðismálum.

Þorgrímur Sigmundsson er gestur Miðvarpsins

Þorgrímur er varaþingmaður Miðflokksins og situr í þriðja sæti á framboðslista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar.

Ágústa Ágústsdóttir er gestur Miðvarpsins

Ágústa skipar fjórða sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi.

Högni Elfar Gylfason er gestur Miðvarpsins

Högni skipar 5. sæti á lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi og er sauðfjárbóndi, vélfræðingur og vélvirkjameistari.

Vilborg er nýr oddviti í Reyjavík norður

Gestur Miðvarpsins í þessum þætti er Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir, nýr oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Viðtal við Sigmund Davíð Gunnlaugsson

Hlaðvarpsþátturinn Þjóðmál

Áherslur Miðflokksins í aðdraganda kosninga

Samtal við flokkana - sjáið viðtalið hér